föstudagur, september 29, 2006

Eru ekki allir í stuði?

Síðan ég horfði á Hemma Gunn í gærkvöldi er ég búinn að reyna að sjá fyrir mér að Davíð Oddsson hefði klætt sig í jogginggalla með hinum formönnum flokkanna og tekið þátt í Morfís-keppni til þess að hita upp fyrir Magna. Ég sé það bara ekki fyrir mér. Annað mál með Örn Árnason.

Engin ummæli: