föstudagur, september 08, 2006

Hrossakjöt ólöglegt í Bandaríkjunum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp til laga um bann við slátrun hrossa til manneldis. Sjá hér. Staðfesti öldungadeildin frumvarpið verður það að lögum í Bandaríkjunum.

Engin ummæli: