fimmtudagur, september 21, 2006

Hvað er málið?

FL Group rýkur upp, Hannes Smárason kaupir og kaupir, ætli það sé rétt sem mér er sagt að hann sé búinn að finna nýjan kjölfestufjárfesti í Icelandair?

Það getur ekki verið. Ég hef ekkert vit á þessu, treysti bara á Hafliða, sem var að segja á NFS að allt gangi sinn vanagang á markaðnum.

Engin ummæli: