laugardagur, september 23, 2006

Jólabókin

...verður bók Margrétar Frímannsdóttur, sem nú er verið að skrifa. Hlakka sérstaklega til þess að lesa frásögn hennar af síðustu árunum á hennar pólitíska ferli. Hef eins og aðrir heyrt allar sögurnar af samskiptum hennar og núverandi formanns.

Mun Ljósmóðir Samfylkingarinnar varpa sprengjum út í jólabókaflóðið í ár, á kosningavetri? Eða verður niðurstaðan sú að það sé betra að bókin komi út næsta haust, þegar búið er að kjósa?

Engin ummæli: