fimmtudagur, september 28, 2006

Kvöldsaga

Það var einhvern tímann á Mogganum þegar mikið gekk á, ég man ekki hvert málið var en það var sótt að blaðinu.

Matthías Johannessen var kominn niður á gólf og menn litu til hans. Hvernig ætlaði hann að taka á málinu?

Matthías lét sér ekki bregða og sagði: Ég ansa ekki flugnasuði.

Engin ummæli: