þriðjudagur, september 19, 2006

Marshall út, Sigmundur inn

Nýjustu fréttir? Eftir opna bréfið er ekki hægt að segja að þessi niðurstaða komi á óvart.

En hvernig sem allt fer mun ég halda því fram að þessi færsla mín sé rétt á því augnabliki sem hún er skrifuð.

Engin ummæli: