þriðjudagur, september 19, 2006

NFS

Mér sýnist að hér sé AFAR vænlegt að líta við í leit að nýjum fréttum af framtíð NFS og afdrifum starfsfólksins.

Það er fleira bloggað um málið. Ekki-auglýsingastjórinn þekkir vel til. Hann skrifar Róbert opið bréf. Neðsta færslan á síðunni hans er líka athyglisverð.

Sigmar og Róbert hittust hér í gærkvöldi. Án þess þó að Sigmar nefndi þetta hér.

Engin ummæli: