laugardagur, september 23, 2006

Og nú er farið að gjósa

Athyglisverðar fréttir af kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi og mörgum mikið fagnaðarefni. Sýnir almennar áhyggjur flokksmanna og ríkan vilja til endurnýjunar. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig þessi mál þróast.

Engin ummæli: