sunnudagur, september 24, 2006

Sindri sagði upp

Það er rétt að Sindri Sindrason er hættur á NFS, hins vegar var ekki rétt hjá mér að honum hefði verið sagt upp. Rétt er að hann sagði upp fremur en að þiggja það nýja starf sem honum var boðið.

Engin ummæli: