sunnudagur, september 17, 2006

Spurning um trúverðugleika?

Fyrir utan endursögn NFS og mola í Fbl. hef ég ekki séð neina umfjöllun um uppgjör Magnúsar Kristinssonar við Björgólf Thor. Ég er leikmaður en mér sýnast ásakanir hans að sumu leyti sambærilegar við þær sem Jón Gerald bar á Jón Ásgeir. Kannski finnst mönnum Magnús Kristinsson ekki jafntrúverðugur og Jón Gerald.

Engin ummæli: