laugardagur, október 07, 2006

Html er ekki mitt tungumál

Bloggerinn er búinn að vera með uppsteit, drap stílsniðið mitt, þannig að ég þarf að byrja á hægri stikunni upp á nýtt. Það er svolítil handavinna, gef mér einhverja daga í að koma því í gott horf, á meðan eru engir tenglar.

Engin ummæli: