föstudagur, október 27, 2006

Ljóð dagsins

Það hefur líklega verið á degi eins og þessum sem Stefán Jónsson orti:
Hrollkaldri rigningu hann hellti yfir landið
svo hrikti í hriplekum torfkofaskriflunum
en andstkotinn má vera óspar á hlandið
ef hann ætlar að drekkja öllum helvítis fíflunum.

Engin ummæli: