þriðjudagur, október 31, 2006

Sagnaþulur samtímans

Í útgáfu Össurar er frásögnin af átökunum innan Sjálfstæðisflokksins svo spennandi og dramatísk að betri reyfari kemur tæplega á markaðinn þetta árið. Það þýðir ekkert að birta úr þessu kafla, þetta þarf að lesa frá upphafi til enda. Ég veit ekki um heimildagildið en stílþrifin trúi ég að fari langt með að tryggja þessari útgáfu sess á spjöldum sögunnar.

Engin ummæli: