þriðjudagur, október 24, 2006

Er þetta þín sjoppa, Halli?

Haraldur Johannessen segir sjálfsagt að taka ábendingar Ríkisendurskoðunar til skoðunar!! Maðurinn talar eins og þetta sé hans eigin sjoppa. Auðvitað er það dómsmálaráðherra en ekki Haraldur sem er ábyrgur fyrir því að 1. ábendingum Ríkisendurskoðunar um það sem betur má fara í rekstri ríkislögreglustjóra verði sinnt og 2. að stjórnendum embættisins sé treystandi til að hrinda þeim í framkvæmd.

Engin ummæli: