sunnudagur, október 01, 2006

Þá vitum við það

Mér finnst merkilegt að það skuli nú liggja fyrir að það var í utanríkisráðherratíð Jóns Baldvins árið 1989 sem ríkið gerði samninginn þar sem íslenska ríkið samþykkti að afsala sér öllum rétti til þess að krefja Bandaríkjaher um bætur fyrir vatnsmengun vegna starfsemi á Miðnesheiði. Steingrímur J. sat líka í ríkisstjórn á þessum tíma.

Engin ummæli: