miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Týnda ræðan

Andrés Magnússon er byrjaður að blogga og auðvitað fjallar hann um samskipti Skúla Helgasonar og sme og veltir fyrir sér hverju goðin reiddust.

En það sem vakti athygli mína var að Andrés fullyrðir í neðanmálsgreinBorgarnesræða Ingibjargar Sólrúnar sé nú horfin af vef Samfylkingarinnar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég veit ekki með þig, en þetta líkist ískyggilega mikið Borgarnesræðu.

Google er alltaf góður vinur, þegar maður er í vafa sem þessum. Svo ekki sé minnst á að skynsamlegt er að hugsa um nákvæmlega þessa hluti þegar skipt er um vefumsjónarkerfi :)