laugardagur, nóvember 04, 2006

Enn er fjör

Á kjördæmisþingi framsóknar í Kraganum er búið að óska því við formann kjörnefndar að leynileg kosning verði um 1. sætið. Því var hafnað og ekki orðið við óskum um að bera málið undir fundinn sjálfan. 376 þingfulltrúar eru á kjörskrá.

Engin ummæli: