miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Getraun dagsins

Heimsækið Friðjón til að lesa meira um Magnús Þór og útlendinga.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Daginn Pétur. Þetta voru ágætar ræður hjá mér enda hef ég aldrei verið á móti erlendu fólki þó ég vilji stýra "flæðinu". Hlutirnir voru í sæmilegum farvegi varðandi innflytjendamál fram til 1. maí sl., þó víða væru brotnir pottarnir en þá fór þetta ört að halla til verri vegar. Gallinn þarna árið 2004 var kannski sá að ég treysti ríkisstjórninni of vel til að fara með málefni útlendinga. Því miður reyndist hún ekki traustsins verðug eins og hefur sýnt sig með því að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa engann veginn staðið við þau fyrirheit sem gefin voru varðandi úrbætur í þessum málaflokkum. Þetta átt þú að vita Pétur Gunnarsson, jafn húsvanur og þú ert í Félagsmálaráðuneyti þinna manna. Góðar stundir. MÞH

Pétur Gunnarsson sagði...

Takk fyrir innlitið, Magnús.