sunnudagur, nóvember 19, 2006

Getraun dagsins

Hver sagði þetta og um hvern?
Hann er nú vestur á fjörðum og klýfur þar rekavið til þess að þjóna lund sinni.
Svör óskast í komment.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Minnir að Sverrir Hermannsson komi þarna við sögu, en ég man ekki hvort hann er sá sem segir eða andlag frásagnarinnar.

Nafnlaus sagði...

Bjarni Guðnason sagði þetta á Alþingi um Hannibal Valdimarsson

Nafnlaus sagði...

Halldór Ásgrímsson sagði þetta um Kidda sleggju.

Nafnlaus sagði...

Halldór hefði aldrei getað verið svona orðsnjall.