föstudagur, nóvember 17, 2006

Hin ýmsu verkefni íslenska ríkisins

Þessi frétt hefur farið hljótt. Ég hef hvergi séð hana nema á vef Viðskiptablaðsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra er sagður hafa haft milligöngu um samstarf vinar Róman Abramovitsj og Eggerts Magnússonar (les Björgólfs Guðmundssonar) um kaup á West Ham United, að því er fram kemur í Daily Express.

Engin ummæli: