miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Írak í dag

Leiðari NY Times: [A]t this point there may not be anything that can salvage Iraq. But more denial and drift will only lead to more chaos.

Jimmy Carter: I think that the original invasion of Iraq, and all of its consequences, yes, were a blunder, including what happened with the leadership. [...] it's going to prove, I believe, to be one of the greatest blunders that American presidents have ever made.

2 ummæli:

Grimur sagði...

Það var ágætur þáttur á DR 2 um stöðuna í fyrir botni Miðjarðarhafs. Clement kontra er magnaður debat þáttur þar sem viðmælandinn er aðeins einn og spyrillinn einn. Viðtal gærdagsins var við Herbert Pundik og mæli ég með því að menn skoði þetta. Carter er ágætur en hann hefur ákveðna fortíð að verja....

Nafnlaus sagði...

Kaninn er í gildru ógnaraflanna í Íran og Sýrlandi sem hafa kynnt undir bálið og bera stærsta ábyrgð á ástandinu í íRak í dag.
Munið kaninn fór inn og losaði þjóðina úr hlekkjum Súnni. Sjitar og Kúrdar eru ekkert sérstaklega á móti kananum en Íranir eru að reka fleyg í hjarta Írösku þjóðarinnnar. Þeir vilja áhrif í Íran-Írak og Líbanon. Hizbolha eru leppar þeirra, þeir eru engir freedom fighters enda hafa þeir fyrir engu að berjast, Ísrael yfirgaf Líbanon 2000. Núna ætla Sjítar í Líbanon að kynda undir bálið og taka völdin þar að undir lagi Írana. Saudarnir vöruðu við því í dag að þeir myndu verja Súnníana sína með öllum ráðum. Sjítar og Súnníar eru engir vinir.

En þið blogg spekúlantar eruð svo uppteknir að mæra hvor aðran og sameinast í hatri á ÚSA og Ísrael að þið sjáið aldrei verk annara eða refskákir.