föstudagur, september 15, 2006

Jakob og Stefán Bogi slíðra sverðin

Það er allt löðrandi í sátt og samlyndi innan Framsóknarflokksins þessa dagana. Nú hafa Stefán Bogi og Jakob Hrafnsson fallist í faðma, Jakob heldur formennsku í SUF en Stefán Bogi býður sig fram til stjórnarsetu. Sem sagt: engar kosningar í SUF um helgina. Sjá hér.

Engin ummæli: