föstudagur, september 15, 2006

Ákært verður fyrir olíusamráð

Heimildir sem ég treysti segja mér að það liggi nú fyrir að einhverjir einstaklingar verði ákærðir vegna ætlaðra lögbrota í tengslum við samráð olíufélaganna. Ákærur verða hins vegar væntanlega ekki gefnar út fyrr en í næsta mánuði.

Engin ummæli: