miðvikudagur, september 27, 2006

Róbert á þing?

Innan Samfylkingarinnar er hávær orðrómur um að Róbert Marshall muni gefa kost á sér í prófkjörinu í Reykjavík, sem haldið verður 11. nóvember, og stefni á öruggt þingsæti. Framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en 21. október.

Engin ummæli: