þriðjudagur, september 12, 2006

Árbær eða Álftanes

Sammála Össuri. Það er bráðsniðugt hjá VG að halda sameiginleg prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Almennir kjósendur eru ekkert að spá í því hvort þeir eru staddir í Reykjavík, á Seltjarnarnesi eða í Kópavogi. Enn síður hvort þingmennirnir þeirra eiga heima í Árbæ eða á Álftanesi.

Engin ummæli: