föstudagur, september 22, 2006

Tölfræði

Meðalfjöldi sjónvarpstækja á bandarísku heimili: 2,73. Meðalfjöldi íbúa á bandarísku heimili: 2,55. Sjá hér.

Þegar bensínverðið lækkar eykst álit Bandaríkjamanna á Bush. Þegar bensínverðið hækkar minnkar álit Bandaríkjamanna á Bush. Skoðið sambandið þarna á milli hér.

Engin ummæli: