fimmtudagur, október 19, 2006

Allir vinna

Það var ekki lengi gert að kalla fram svör við hvalræðinu hér að neðan. Vinningshafi er Svanborg Sigmarsdóttir. Í verðlaun fær hún (og reyndar allir aðrir) aðgang að opinni vefsíðu þar sem lesa má Moby Dick frá upphafi til enda.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þakka þér kærlega fyrir. Ég held samt að ég haldi mig við pappírsútgáfuna. Ég er svo gamaldags í bókamálum.