þriðjudagur, október 03, 2006

Atvinnumál

Mér telst svo til að 33 af 63 alþingismönnum séu á leið í prófkjör á næstu vikum. Ætli atvinnumál verði ekki meginmál haustþingsins að þessu sinni?

Engin ummæli: