þriðjudagur, október 24, 2006

Blað skilur bakka og egg...

Staksteinar:
Það er t.d. ljóst að það gengur ekki hnífurinn á milli Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra og Andra Snæs Magnasonar rithöfundar þegar kemur að framtíðarsýn þeirra um landbúnaðarmál.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eftir hvaða undarlegu brautum ferðast hugur manns, sem kemst að þessari niðurstöðu? Þessi Staksteinaskrifari virðist hafa hlustið og lesið - en hvorki heyrt né skilið.