mánudagur, október 23, 2006

Tilboð dagsins

Það eru víst 73% líkur á að þú notir Internet Explorer vafrann til þess að lesa þessa færslu. Má ekki bjóða þér í hinn exklúsíva 14% hóp sem nýtur frelsis með Firefox og ferðast áhyggjulaust um internetið. Hlekkur hér og hér er nýja útgáfan. Alveg ókeypis, allir velkomnir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað með hinn hálfíslenska Opera Ókeypis, stabílli og hraðari en hinir tveir.

Pétur Gunnarsson sagði...

Spurning um smekk, býst ég við. Er með óperu en hef aldrei komist á bragðið og aldrei hugleitt að halda fram hjá Firefox, sem var ást við fyrstu sýn.