mánudagur, október 16, 2006

Gott hjá Þorgerði Katrínu

Menntamálaráðherra ætlar ekki að þvælast fyrir því að Kjartan Ólafsson fái að sjá gögnin um hleranir sem dómsmálaráðherra bað þjóðskjalavörð að geyma fyrir sig. Hún ógildir synjunarúrskurðinn.

Engin ummæli: