fimmtudagur, október 26, 2006

Koddahjal dagsins

Sveitarstjórnarmenn halda áfram að lýsa yfir stuðningi við frambjóðendur. Borgarstjórinn í Reykjavík styður Gulla og nú blandar þessi bæjarstjóri sér í leikinn í öðru prófkjöri. Yfirlýsing hans er álíka óvænt og stuðningur Villa við Gulla, eða svona um það bil.

Engin ummæli: