miðvikudagur, október 04, 2006

Orð dagsins

Árni Páll Árnason í Mbl.:
Ákvörðun um að hefja samvinnu við bandarísk stjórnvöld um ýmsa þætti löggæslu og landamæravörslu er stefnubreyting af Íslands hálfu og stórpólitísk í eðli sínu. Stjórnvöld skulda þjoðinni skýringar á því hvað það er sem íslensk lögregla á að læra í vinnubrögðum við hryðjuverkavarnir, landamæragæslu og almennu löggæslusamstarfi af bandarískum heryfirvöldum sem henni býðst ekki að læra hjá lögregluyfirvöldum í nágrannalöndum okkar innan Schengen.

Engin ummæli: