laugardagur, október 07, 2006

Orð dagsins

Jón Ólafsson í Lesbók Moggans:
Það sem afhjúpanir Þórs Whithead nú gera ljóst er ekki að íslensk yfirvöld hafi metið hættu af róttækum hreyfingum hér á kreppu- og kaldastríðsárunum rétt, heldur einmitt að íslensk yfirvöld féllu í þá gryfju að ofmeta þessa hættu stórlega og leiddust því út í vafasamar og hugsanlega glæpsamlegar aðgerðir gegn saklausu fólki. Íslensk stjórnvöld ættu að láta sér það að kenningu verða og reyna eftir megni að forðast að gera sömu mistök aftur.

Engin ummæli: