skip to main | skip to sidebar

Hux

Eitt og annað, héðan og þaðan

miðvikudagur, október 25, 2006

Orð dagsins

Kristján G. Arngrímsson í viðhorfi í Morgunblaðinu:
Ef trú á guð er jafn slæm fyrir okkur og Dawkins fullyrti í Íslandsheimsókn sinni, væri þá ekki líklegt að þeir sem slegnir hafa verið þessari "óáran" hefðu dáið út en hinir komist af sem væru lausir við þennan galla? Allur meginhluti mannkyns trúir nú, með einum eða öðrum hætti, á æðri mátt. Þetta eru sömu einstaklingarnir og orðið hafa ofan á í miskunnarlausri þróunarsamkeppni. Þessi samkeppni hefur staðið lengi. Hvenær fóru sumir þátttakendanna í henni að trúa á æðri máttarvöld? Gæti verið að það hefði verið um svipað leyti og þessir sömu einstaklingar fóru að verða ofan á í samkeppninni?
Birt af Pétur Gunnarsson kl. 10:32 f.h.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Nýrri færsla Eldri færslur Heim
Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom)

Um mig

Pétur Gunnarsson
Skoða allan prófílinn minn

Hux

  • Heim

Umræða

  • Björn Ingi
  • Bæjarstjórinn
  • Egill
  • sme
  • Denni
  • Orðið á götunni
  • Halldór Baldurs
  • Össur
  • Björn
  • Helgi
  • Guðmundur
  • Andrés
  • Sæunn
  • Helga Vala
  • Hjálmar
  • Valgerður
  • Bryndís Ísfold
  • Björgvin
  • Róbert
  • Einar Mar
  • Jónas
  • Kristinn
  • Birgir
  • Friðjón
  • Davíð Logi
  • Röggi
  • Skapti
  • Sigmar
  • KGA
  • Valdimar
  • Guðrún Helga
  • Eygló
  • Siv
  • SDA
  • Ómar
  • Sig.Bogi
  • Stefán Fr.
  • Hrafn
  • Begga
  • Vef-Þjóðviljinn
  • Mörður
  • Múrinn
  • Stefán Pálsson
  • Ögmundur
  • TPM
  • C&L
  • Atrios
  • Juan Cole
  • Dan Froomkin
  • Raw Story
  • Huffington Post

Bloggsafn

  • nóvember (1)
  • janúar (2)
  • desember (21)
  • nóvember (128)
  • október (113)
  • september (82)
 

Frá 12.09.06.