fimmtudagur, október 26, 2006

Vandræði

Mér er sagt að vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík séu nú á þrotum allar birgðir af vöfflumixi í verslunum í borginni.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

NEEEEEEEEEEEEEIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Pétur Gunnarsson sagði...

Uppskrift að vöfflum, þær eru hvort sem er miklu betri þannig:

100 gr smjörlíki brætt
75 gr sykur
2 egg
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
vanillu og sítrónudropar 1 tappa af hvorum
mjólk eftir þörfum
þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman.
Bakist

http://www.eldhus.is/eldhus.php?func=birtauppskrift&id=492