fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Er það svo?

Jón Kaldal skrifar leiðara um að allt bendi til þess að RÚV frumvarpið fari í gegnum þingið á næstunni. Hverju hef ég misst af? Síðast þegar ég vissi benti fátt til þess að frumvarpið færi í gegnum þingið á næstunni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ef að sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að koma frumvarpinu í gegn þá gera þeir það væntanlega... Ekki hefur framsóknarflokkurinn verið mikil fyrirstaða hingað til.