miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Frjálslyndir fyrir Íslendinga

Helgi Hjörvar hjólar í hljóðbloggi í Jón Magnússon út af greininni um Ísland fyrir Íslendinga en Frjálslyndir hafa greinilega víða verið að tala á þessum nótum. Til dæmis hefur Sigurjón Þórðarson verið á þessum spjallþræði Skagfirðinga að tala um útlendingavandann.

Engin ummæli: