laugardagur, nóvember 04, 2006

Ég held ekki

Rétt í þessu var sonur minn að fá sms í gemsann sinn þar sem hann er beðinn um að styðja Kristínu Á. Guðmundsdóttur í 3ja sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Ég verð að hryggja Kristínu með tvennu:
1. Pétur Axel býr í Reykjavík.
2. Hann er bara 11 ára.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta einhver desperate housewife eða? ;)