laugardagur, nóvember 04, 2006

Talsmaður neytenda í 4. sæti

Gísli Tryggvason burstaði kosninguna um 4ja sætið hjá framsókn í Kraganum, hlaut 151 atkvæði.
Þar með er fjölmiðlabindindi hans lokið og þá hafa íslenskir neytendur fengið röddina á ný.

Engin ummæli: