laugardagur, nóvember 04, 2006

Athyglisverð ummæli

Sæunn: Ég get ekki annað en sett ummæli seðlabankastjórans og pirring hans út í aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum í samhengi við prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Einnig er rétt að setja þau í samhengi við brottrekstur Kjartans Gunnarssonar. DO varð víst æfur þegar GHH rak KG.