laugardagur, nóvember 04, 2006

Jöfnum niður á við

Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir það til vinnandi að senda viðskiptabankana úr landi til að geta aukið jöfnuð í samfélaginu.

Friðlaus af öfund, eða er hægt að kalla þetta eitthvað annað? Er þetta virkilega stefna VG, ha Steingrímur? Ég segi bara eins og Björn Ingi, sem bendir líka á að þingmaðurinn virðist ekki vera mjög vel að sér um skatta og tekjur ríkisins. Kannski ekki að undra, VG hefur alltaf verið meira fyrir útgjöldin.

Engin ummæli: