miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Hún vill endurnýjun

Eygló Harðardóttir úr Vestmannaeyjum ætlar sér að slást við Hjálmar Árnason og Bjarna Harðarson um 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi en búist er við að prófkjör þar verði ákveðið á kjördæmisþingi um helgina. Eygló er 33 ára og skipaði 4. sætið síðast. Hún hefur komið inn á þing á þessu kjörtímabili.

Engin ummæli: