miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Hvítur vann

Demókratar náðu fulltrúadeildinni og enn er tvísýnt um öldungardeildina. Bandaríkjamenn eru þar með búnir að endurvekja þrígreiningu ríkisvaldsins í reynd en fráfarandi meirihluti Repbúblíkana var forsetanum svo þægur í taumi að mönnum þætti jafvel orð á því gerandi hér á landi.

Engin ummæli: