miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Skammir en ekki hótanir

Sme tjáir sig nánar um hringingu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar og segir: Mér er lífsins ómögulegt að taka fljótfærnisleg orð framkvæmdastjórans sem hótun, og þá hótum um hvað, heldur einhver að hann ætli að lemja mig?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hver hringdi í hann núna. Sá er búinn að bakka með commentið sem er hér að neðan. Hann sagði þetta sjálfur, það er nú varla hægt að oftúlka þetta:

"Mikil ósköp er að heyra hversu bág staða Samfylkingarinnar fer illa í heimafólkið. Það er ekki bara Guðmundur sem á erfitt, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hringdi og sagðist krefjast hrókeringa á ritstjórn og ef ekki yrði brugðist við kröfu hans myndi Samfylkingin grípa til aðgerða gegn Blaðinu."

Ætli það hafi verið formaðurinn sem hringdi þetta síðara símtal?
Töffarinn ósnertanlegi er eitthvað að gefa eftir.

Nafnlaus sagði...

Ég held hann hafi bara verið hræddur um að Skúli bróðir myndi lemja sig, enda kunnur ofstopamaður :)