föstudagur, nóvember 03, 2006

Leiðtogi hins frjálsa heims

Guardian:
British voters see George Bush as a greater danger to world peace than either the North Korean leader, Kim Jong-il, or the Iranian president, Mahmoud Ahmadinejad. Both countries were once cited by the US president as part of an "axis of evil", but it is Mr Bush who now alarms voters in countries with traditionally strong links to the US ... Only 10% of British voters think that Mr Bush poses no danger at all..

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hefurðu sömu skoðun?. Þú kannski tilheyrir þessum hópi sem sífellt er að ala á hatri gegn USA. Þú átt að kynna þér sögu írans forseta og Hvað er að gerast í Kóreu og bera það svo saman við USA, og athuga hvar þú villt búa.
hættið þessu hatri alla tíð
Bretinn er stórfurðulegur þegar kemur að skoðununum, og flest stríð í dag og ófriður er af völdum nýlendustefnu þeirra.þar sem þeir drápu fleiri en einn

Pétur Gunnarsson sagði...

Mér finnst vænt um Ameríku, en deili þessari skoðun með meirihluta Breta, hef enda kynnt mér málin mjög vel, les mikið um ameríska pólitík.