föstudagur, nóvember 03, 2006

Skjóta fyrst, spyrja svo

Heitir þetta ekki að byrja á öfugum enda: 300 m.kr. í landkynningu vegna hvalveiða.

Hefði ekki verið réttara að byrja á landkynningunni, eða þar að segja kynningu á þeim málstað sem þó er til staðar og taka svo ákvörðun um hvalveiðar þegar og ef árangur kynningarinnar gæfi tilefni til þess.

Engin ummæli: