skip to main | skip to sidebar

Hux

Eitt og annað, héðan og þaðan

þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Orð dagsins

Fínn leiðari Þorsteins Pálssonar, sem leggur mat á reynsluna af sameiningu sjúkrahúsa og segir:

Á liðnum fimm árum hefur spítalinn mætt tæplega sjö prósenta íbúafjölgun. Sjúklingum sem leggjast inn hefur fækkað um þrettán prósent. Þeim sem notið hafa þjónustu á göngudeildum hefur hins vegar fjölgað um 28 prósent, um tæp þrettán prósent á dagdeildum og yfir 25 prósent á slysa- og bráðadeildum. Þjónustan hefur breyst. Hún leysir úr vanda fleiri á skemmri tíma en áður. En kjarni málsins er sá að þetta er gert með jafn mörgum krónum. Framlög úr ríkissjóði eru þar af leiðandi lægra hlutfall af heildarútgjöldum ríkisins eða þjóðarframleiðslu vilji menn heldur miða við hana. Þetta er eina leiðin til að geta mætt nýjungum í ríkisþjónustu.

Birt af Pétur Gunnarsson kl. 11:16 f.h.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Nýrri færsla Eldri færslur Heim
Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom)

Um mig

Pétur Gunnarsson
Skoða allan prófílinn minn

Hux

  • Heim

Umræða

  • Björn Ingi
  • Bæjarstjórinn
  • Egill
  • sme
  • Denni
  • Orðið á götunni
  • Halldór Baldurs
  • Össur
  • Björn
  • Helgi
  • Guðmundur
  • Andrés
  • Sæunn
  • Helga Vala
  • Hjálmar
  • Valgerður
  • Bryndís Ísfold
  • Björgvin
  • Róbert
  • Einar Mar
  • Jónas
  • Kristinn
  • Birgir
  • Friðjón
  • Davíð Logi
  • Röggi
  • Skapti
  • Sigmar
  • KGA
  • Valdimar
  • Guðrún Helga
  • Eygló
  • Siv
  • SDA
  • Ómar
  • Sig.Bogi
  • Stefán Fr.
  • Hrafn
  • Begga
  • Vef-Þjóðviljinn
  • Mörður
  • Múrinn
  • Stefán Pálsson
  • Ögmundur
  • TPM
  • C&L
  • Atrios
  • Juan Cole
  • Dan Froomkin
  • Raw Story
  • Huffington Post

Bloggsafn

  • nóvember (1)
  • janúar (2)
  • desember (21)
  • nóvember (128)
  • október (113)
  • september (82)
 

Frá 12.09.06.