þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Tími til kominn

Þessi frétt er á forsíðu Fréttablaðsins: "Formenn allra stjórnmálaflokkanna hafa fallist á að bókhald stjórnmálaflokkanna verði opnað og fært upp á yfirborðið, að tilteknum ákveðnum skilyrðum og fullri sátt um þau. "

Engin ummæli: