þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Pólitískar hleranir

Vill einhver andmæla því að í tilfelli Hannibals hafi hleranirnar verið pólitískar? Fyrrverandi ráðherra, sitjandi þingmaður og forseti ASÍ hleraður. Úrskurðar aflað þannig að dómarinn kom upp í ráðuneyti til þess að blessa yfir. Ætli þeir sem óttuðust að Hannibal væri öryggi ríkisins hættulegur hefðu ekki frekar þurft á kvíðastillandi lyfjum en að halda frekar en lögregluaðgerðum af þessu tagi.

Engin ummæli: